top of page
Gleði, vinsemd og virðing
Það er sýn okkar í leikskólanum að til þess að tryggja farsæld einstaklingsins til framtíðar þurfi að skapa leikskólabörnum umhyggjusamt og öruggt umhverfi þar sem öll börn fái að vaxa og dafna á eigin forsendum.



Áhersluatriði
Metnaðarfullt skólastarf
Einn mikilvægur hlekkur í því að ná árangri er að setja fram skýr markmið og vinna stöðugt og markvisst að umbótum og skólaþróun. Á hverju skólaári eru sett fram markmið og eða áhersluverkefni sem unnið er að.
Áhersluverkefni þetta skólaárið eru:
Sjálfbærni
Við skólann starfar öflugt sjálfbærniteymi sem vinnur að ýmslum þróunar og framfaramálum skólans á sviði umhverfisverndar, og umhverfis- og sjálfbærnismenntunar.
Kröftugt
innra mat
Innleiðing á innra mats gæðakerfinu Meta Geta hófst á skólaárinu 2023 - 2024 og áætlað er að innleiðingu ljúki í lok skólaársins 2024 - 2025
Ný
skólastefna
Innleiðing nýrrar skólastefnu sveitarfélagsins hófst á skólaárinu 2023 - 2024 og áætlað er að henni ljúki með nýrri skólanámskrá í lok skólaárs 2024 - 2025
FAQ
You're probably
wondering...
Frequently asked questions
General
Setting up FAQs
Vantar þig upplýsingar eða aðstoð fyrir þig, barnið eða fjölskylduna. Þá getur tengiliður farsældar hjá leikskólanum leiðbeint þér.
bottom of page